Nú rífast menn um fiskeldi. Fyrir rúmum áratug var rifist um álver. Hvort tveggja átti að bjarga landsbyggðinni. Álverin björguðu engu og ég hef mínar efasemdir um að fiskeldið geri það. Álverin voru reist á Íslandi vegna þess að þau voru hætt að skila arði í Ameríku. Á Íslandi gátu auðmenn komist hjá allskyns kostnaði […]