Brot úr fyrstu skáldsögu Kamillu Einarsdóttur Kópavogskróníka sem kemur út í haust. Hún fjallar um fegurð Smiðjuhverfisins, almennan bömmer og að fá brund í augun.
Höfundur: Kamilla Einarsdóttir
Fimm stjörnu kenderí
Um ljóðakvöld Rauða skáldahússins: Dauðasyndirnar sjö
Eymd, volæði, og harðneskja lífsins eru það sem við sækjum í að fá að heyra um á ljóðakvöldum. Lélegt kynlíf og eiturlyf eru fín umfjöllunarefni til að létta aðeins stemninguna en alls ekki nauðsynleg. Kvöld tileinkað búningum, kynþokka og fullfrísku fólki að leika sér með rýmið er örugglega alveg fínt fyrir þá sem tengja eitthvað […]