Í Englaryki fjallar Guðrún Eva um fjölskyldusamskipti og það að stíga yfir þröskuldinn sem aðskilur bernsku og fullorðinsár. Fimm manna fjölskylda fer í meðferð hjá geðlækni en það er ekki týpískt vandamál sem er að hrjá þau.Unglingsdóttirin Alma fékk vitrun frá Kristi í sumarfríi fjölskyldunnar á Spáni og er orðin heittrúuð í framhaldinu. Eftir vitrunina […]
Höfundur: Elín Björk Jóhannsdóttir
Ekki er allt sem sýnist: Maðurinn sem hataði börn eftir Þórarin Leifsson
Þórarinn Leifsson hefur svo sannarlega tekið fyrir skelfileg og ævintýraleg viðfangsefni í bókum sínum. Nýjasta verk Þórarins nefnist Maðurinn sem hataði börn og þar eru það drengjamorð sem koma af stað framvindu verksins. Líkamspartar drengs finnast í nýopnaðri matvöruverslun og þessir atburðir skelfa aðalpersónuna, 12 ára strákinn Sylvek. Hann tekur í framhaldinu að sér rannsókn […]