Eitt af því sem George Orwell skrifaði í sinni framtíðardystópíu, skáldsögunni 1984, var að Stóri Bróðir átti allt nema kúbikksentímetrana innan hauskúpu borgaranna, og átti við heilann. Sú spurn sem aðalpersónan Winston spyr sig framar öðru er hvort hann geti haft skoðun sem stríðir gegn Stóra Bróður og hvort sú skoðun geti verið rétt – […]
Höfundur: Bergsveinn Birgisson
Síðkapítalisminn: Að endurheimta líf sitt – skynsemi og lógík
Mig langar hér að draga upp mynd af því hvernig síðkapítalisminn hefur áhrif á málfar, hugsun og tilfinningar. Meðvitund um þetta efni er nauðsynleg ekki aðeins vegna þess að lýðræðið er í hættu heldur einnig velferðarkerfið og grundvallar mannréttindi. Mikilvægt er að taka fram að hér er ekki verið að gagnrýna kapítalisma – einungis nýfrjálsa […]