Með breytilegri brennivídd

Um sýningu Auðar Ómarsdóttur, Zoom

Listamenn gera sér jafnan efnivið úr sömu grunnþemunum eða geðhrifunum, sem birtast stundum sem andstæðupör – lífsgleðin vs. dauðinn, ringulreið vs. regla, hið hversdagslega vs. hið háleita og rómantíska, hið móralska vs. hið siðspillta – en kalla hvert til annars jafnvel þegar þeim er ekki sérstaklega þannig uppstillt. Lífsgleðin minnir alltaf á dauðann, reglan alltaf á […]

Norðrið á stofuborðinu

Þankar um heimildir - ímynd og skáldskap

Ljósmynd getur sagt meira en þúsund orð – en við skulum gefa okkur á annað þúsund hér til að skoða nokkrar hliðar á ljósmyndavirki Ragnars Axelssonar, hins þjóðþekkta könnuðar og listamanns sem fært hefur okkur svo mörg undur á síðum Morgunblaðsins í gegnum tíðina. Líkt og Edward S. Curtis færði okkur indjánann á ljósmyndastofunni, færir […]