Feyktu mér stormur – Karolina Fund

„Ljóðabókin Feyktu mér stormur hefur verið lengi í vinnslu enda var handritið að mestu leyti tilbúið árið 2011. Síðan þá hefur bókin tekið smávægilegum breytingum, og framförum, eins og vín sem hefur fengið að gerjast í góðan tíma. Nú er hún loksins tilbúin til útgáfu og inniheldur ljóð af ýmsum toga, bæði trúarlegum og veraldlegum, heimspekilegum og hugsunarlausum, en öll hafa þau eitthvað til brunns að bera.“

Hörður Steingrímsson fjármagnar nýja ljóðabók sína með hjálp Karolina Fund. Frekari upplýsingar: Feyktu mér stormur – Karolina Fund.