Vísir – Noah er “viðbjóður“ að mati guðfræðings

„Þetta er hræðileg mynd, ekki sjá hana, ekki eyða hálfri mínútu af æfi ykkar í að sitja undir þessum viðbjóði. Þetta er bara leiðinlegt, aðallega. Þetta er illa gert, þetta er vanhugsað, þetta er banalt, þetta er lapþunnt og heimskulegt. Að vissu leyti má segja að þetta útskýri hvernig komið er fyrir mannkyninu í dag vegna þess að synir Nóa eru slíkir aumingjar og mannleysur að ef þetta eru forfeður mannkyns; Guð hjálpi okkur.“

Davíð Þór Jónsson, guðfræðingur, ræðir kvikmyndina Nóa í Reykjavík síðdegis, ásamt Sverri Agnarssyni, formanni félags múslima.

via Vísir – Noah er "viðbjóður“ að mati guðfræðings.