Svar við bréfi Völu | REYKVÉLIN

„Sjálfsgagnrýni er ekki sjálfsniðurrif. Sjálfsgagnrýni er ekki sama og vanmáttarkennd, sem leiðir gjarnan til sjálfsniðurrifs. Sjálfsgagnrýni er að vera sífellt á vaktinni, en ekki rífa sjálfa sig niður. Skortur á sjálfsgagnrýni leiðir hins vegar auðveldlega til títtnefnds heimóttarskapar.“

Þórhildur Þorleifsdóttir svarar opnu bréfi Völu Höskuldsdóttur á Reykvélinni via Svar við bréfi Völu | REYKVÉLIN.