Snæbjörn Brynjarsson: Móðgum framsóknarmann

Að mínu mati ber listamönnum ekki skylda til að fjalla um samfélag sitt eða yfirhöfuð berjast gegn óréttlæti frekar en annað fólk. Listamenn ættu að fjalla um það sem liggur þeim á hjarta, fara þangað sem listræn vinna þeirra leiðir þau, hver sem útkoman verður. En við verðum að standa vörð um frelsi fólks til að skapa list og ef við viljum búa í raunverulegu lýðræði eigum við að sýna samstöðu gegn hvers kyns ritskoðun.

Þess vegna skrifa ég í dag: stöndum saman og móðgum framsóknarmann.

via Hótunarsamfélagið | REYKVÉLIN.