Kraftmikil skáldgerving – DV

Ég veit að þetta er leiðinleg athugasemd – flestir geta sjálfsagt skilið einstakling sem sér rautt og vill hefna fyrir ofbeldi í garð ástvinar – en sem einhvers konar heimspekileg kenning um hvað einstaklingnum ber að gera í slíkum aðstæðum þá er hún auðvitað óæskileg og ber alltaf að kveða hana í kútinn. Ríkisvaldið hefur einkarétt á að beita ofbeldi og nauðung í vissum kringumstæðum og það er sjálfsagt best að opna ekki á möguleika einstaklinga til að taka réttlætið í sínar hendur.

via Kraftmikil skáldgerving – DV.