Ósáttur hljóðbókaunnandi tekur málin í eigin hendur – DV

„Á Íslandi hefur alltaf verið litið á þetta sem einhverja aumingjaþjónustu fyrir blinda, ekki eitthvað sem ætti að gefa, það sé jafnvel móðgun eins og þiggjandinn geti ekki lesið. Erlendis er bara litið á þetta sem eitt form afþreyingar.“ Sjálfur segist Kristján hlusta mikið á hljóðbækur; í símanum, bílnum og í gegnum Spotify.

„Mig langar að sýna að það er hægt að gera þetta á hátt sem kostar bara núll krónur,“ útskýrir Kristján, en erlendis er mikið um að fólk taki sig til og lesi bækur inn á netið.

via Ósáttur hljóðbókaunnandi tekur málin í eigin hendur – DV.