Frí saga | Nestisboxið | Bókmenntaborgin

Á Lestrarhátíð í Bókmenntaborg núna í október 2014 höfum við tekið saman pakka með gómsætum sögum sem eru nógu stuttar til að það sé hægt lesa þær í matar- eða kaffipásunni. Þetta eru alls konar sögur eftir ólíka íslenska höfunda og við munum setja inn nýja sögu á hverjum degi út októbermánuð.

Fyrsta sagan birtist þann 1. október á upphafsdegi Lestrarhátíðar, en það var sagan Dýrið eftir Þórarinn Eldjárn.

via Nestisboxið – Bókmenntaborgin.