Ljóðahátíð á Ísafirði og í Súðavík

„Dagskrá Opinnar ljóðabókur mun hefjast í Edinborgarhúsinu [n.k. laugardag], síðan færast yfir í Melrakkasetur í Súðavík en dagskráin í ár er tileinkuð Gerði Kristnýju sem nýverið gaf út glæsilegt ljóðasafn.

17:00-18:00

Opnunarræða Steinunn Ýr Einarsdóttir

Erindi Gerður Kristný

Lokaorð Margrét Lilja Vilmundardóttir

18:30

Rútuferð frá Edinborgarhúsinu yfir í Melrakkasetur í Súðavík. Skráning í rútuferð til 16:00 á föstudag í s. 852-5422 eða edinborg@edinborg.is

19:00

Dagskrá hefst í Melrakkasetrinu í Súðavík þar sem gestum gefst kostur á að kaupa sér ljúfengan kvöldverð, nokkur skúffuskáld munu lesa upp, Gerður Kristný les sitt uppáhalds ljóð, tónlist og notaleg kvöldstund.“

via Opin ljóðabók.