Hver er efnilegasti leikstjóri Íslands? | Valur Gunnarsson

Oft er hugsað um listamenn í tvenndarpörum, og er þeim þá gjarnan stillt upp gegn hvor öðrum. Bítlarnir vs. Stones. Picasso vs. Dalí. Þórbergur vs. Laxness. Og nú vill svo til að tveir öflugir ungir leikstjórar hafa vakið mikla athygli hérlendis á árinu, þeir Hafsteinn Sigurðsson haddister og Baldvin Z.

via Hver er efnilegasti leikstjóri Íslands? – DV.