Styrktartónleikar fyrir Fjölskylduhjálp í kvöld

Styrktartónleikar fyrir Fjölskylduhjálp verða haldnir á Café Rosenberg í kvöld, 21. mars, klukkan 21.30. Aðgangseyrir er 1500 kr. og rennur ágóðinn óskiptur til Fjölskylduhjálpar. Fram koma: Björgvin Gíslason, Bellstop, gímaldin, HEK, Dj flugvél og geimskip og Skúli mennski.