Bókahátíð færð yfir á laugardag

„Vetur konungur verður ekki sigraður í dag og því hefur sú ákvörðun verið tekin að færa Bókahátíðina á Flateyri yfir á morgundaginn, laugardaginn 22. mars og verður því þétt og vegleg dagskrá frá miðjum degi og fram eftir nóttu. En engin dagskrá í dag, föstudaginn. Hér fyrir neðan má sjá hvernig breytt dagskrá verður. Vonandi sjáum við sem flesta á morgun, enda hefur Vetur konungur lofað að láta lítið fyrir sér fara þá.“

via Bókahátíð færð yfir á laugardag –.