Klassísk kvenfyrirlitning | REYKVÉLIN

„Silfurtungan hvarf fyrir danshæfileikum, ómerkilegu dragi og hysteríu yfir drengnum sem hafði ekkert gert sér til frægðar annað en að glíma smá og skera nokkur illa skrifuð ljóð í trjáberki. Kvenpersónan sem hafði hreðjar nægar til að þykja sannfærandi í að blekkja hið karllæga samfélag samferðamanna Shakespeare var smækkuð niður í ástsjúka unglingsstúlku.“

Kolbrún Björt Sigfúsdóttir skrifar á Reykvélina Klassísk kvenfyrirlitning | REYKVÉLIN.