Hann svaf með vekjaraklukku til fóta.
Hún var gömul og upptrekkt
með bjöllur á kollinum.Þetta háttalag lýsir honum vel.
Hann tamdi sér ýmsa siði
í þeirri von að geta talist normal.
Anton Helgi Jónsson
Ljóðið er úr bókinni Tvífari gerir sig heimakominn sem kemur út hjá Máli og menningu núna í ár.