Tvö ljóð eftir Soffíu Láru


Sunnudagskvöldið 2.október, á Gauknum, Tryggvagötu 22, halda Starafugl og Samtök ungra skálda (SUS) ljóðapartí.

Soffía Lára (f. 1993) vill almennt aðeins meira ógeð í ljóðum og ókeypis kakó í bönkum – og hefur verið kölluð vélbyssukjaftur af þeim sem hafa hlýtt á upplestra hennar. Eftir hana liggja ljóðabækurnar; Höfuðmyrkur (2013), Leiðirnar til himna (2014) og Fljúga hvítar kanínur (2016).

ljóð

Birtist upprunalega 7. júlí 2016.