Vísir – Staða listamannsins

Hálfur listamaður er titill sýningar sem Eva Ísleifsdóttir opnar í sýningarsal Sambands íslenskra listamanna í Hafnarstræti 16 milli klukkan 17 og 19 á morgun, 11. september.

„Ég tek portrettverk frægra listamanna og mála þau eins og þau séu brotin og bara hálf,“ segir hún.

via Vísir – Staða listamannsins.