Vísir – Ávarp á alþjóðaleiklistardaginn 2014

„Leikhúsið er líka svartur kassi. Þar sem orð er gert af anda og andi af lífi. Það skrásetur og flytur frásagnir. Það leitar uppi manneskjuna í þeim ásetningi að verða vitni að gleði hennar, sorg og sigrum. Að fundi hennar við sjálfa sig. Það er hlutverk leikhússins. Hvorki meira né minna. Að halda áfram tilrauninni um manneskjuna.“

Jón Atli Jónasson skrifar í Fréttablaðið Vísir – Ávarp á alþjóðaleiklistardaginn 2014.