Vídalín um Don Carlo: Opinmynntur af ánægju

heild verð ég að segja að fyrsta uppfærsla á Don Carlo á Íslandi er viss hápunktur í íslenskri óperusögu. Umfangsmesta verk Verdis hefur nú verið sett á svið hér og einskis annars að bíða en þess að fleiri stórvirki verði frumflutt hér á landi. Rýnir sat opinmynntur af ánægju allan tímann meðan á sýningu stóð og sæluhrollurinn hríslaðist um hann allan, og þrátt fyrir fáeina hnökra var sýningin sennilega eitt það allra áhrifaríkasta og besta sem rýnir hefur fengið að upplifa í íslenskum tónleikasal.

via Ástin á tímum rannsóknarréttarins – DV.