Myndlistarsjóður skreppur saman | Viðskiptablaðið

Hæstu styrkupphæðina hlaut myndlistarhátíðin Sequences eða 1,8 milljónir króna, til að halda sjöundu útgáfu hátíðarinnar á næsta ári. Samkvæmt fjárlögum ársins 2015 er gert ráð fyrir því að framlag til Myndlistarsjóðs verði 15 milljónir króna á næsta ári en það er 1/3 af framlagi ríkisins til sjóðsins árið 2013 þegar fyrst var úthlutað úr honum.

via Viðskiptablaðið – 21 milljón úr Myndlistarsjóði.