Ljóðakvöld í Tjarnabíói – Bókmenntaborgin

Á kaffihúsinu í Tjarnarbíói verður haldið ljóðakvöld þriðjudaginn 12. ágúst kl. 18:30 og eru allir velkomnir.

Markmiðið er að koma saman og hlusta á ljóð, lesa upp ljóð, skrifa ljóð, skiptast á hugmyndum og láta sér líða vel. Míkrafóninn er opinn og geta allir sem vilja tekið þátt.

via Ljóðakvöld í Tjarnabíói – Bókmenntaborgin.