HALLGRÍMUR Í PARÍS | Eiríkur Jónsson

Menningarviðburður helgarinnar verður opnun á sýningu Hallgríms Helgasonar í galleríinu Tveir Hrafnar á Baldursgötu.

Þar sýnir Hallgrímur myndir frá átakasömum Parísarárum sínum; myndir sem hann hefur geymt og enn fleiri sem taldar voru glataðar en komu í leitirnar.

via HALLGRÍMUR Í PARÍS | Eiríkur Jónsson.