Gaman að þýða bækur um ólíka menningarheima – BB.is – Frétt

Þetta er ekki föst vinna heldur fæ ég verkefni af og til. Eins og ég sagði, þá er bókaútgáfa á Íslandi erfiður bransi, markaðurinn er svo lítill og ekki er grundvöllur fyrir að þýða nema rétt brot af þeim bókmenntum sem í boði eru, sem að mínu mati er mikil synd. Vanalega eru það metsölubækur frá öðrum löndum sem eru þýddar yfir á íslensku, en allt of lítið er þýtt af fagurbókmenntum, sem hafa kannski meira gildi, þó svo að þær seljist ekki allar vel.

Rætt við Herdísi Hübner, bókmenntaþýðanda, via BB.is – Frétt.