Furðusagnasmiðjur Emils Hjörvars að hefjast

Bókmenntaborgin býður upp á furðusagnasmiðjur með rithöfundinum og bókmenntafræðingnum Emil Hjörvari Petersen á Lestrarhátíð í Bókmenntaborg 2014, en hún er nú haldin í þriðja sinn undir heitinu Tími fyrir sögu. Emil hefur þegar haldið þrjá opna fyrirlestra um furðusögur en nú er komið að því að áhugasamir geti spreytt sig á því að skrifa sínar eigin sögur.

via Vísir – Furðusagnasmiðjur Emils Hjörvars að hefjast.