Forlagið vill hljóðbók af netinu – DV

„Við höfum ekki tekið ákvörðun um hver verða okkar næstu skref í þessu. Það verður að koma í ljós,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins, spurður um það hvernig útgáfan muni bregðast við upplestri Kristjáns Hrannars Pálssonar tónlistarmanns á Veröld sem var eftir Stefan Zweig, í heild sinni á íslensku á Youtube. „Þeir saka mig um þjófnað sem mér finnst mjög skemmtilegt,“ segir Kristján Hrannar í samtali við DV.

via Forlagið vill hljóðbók af netinu – DV.