„Ég hef ekki fengið ritlaun í 30 ár. Það á sér e.t.v. skýringu: Ég er maður með fortíð“ – DV

„Ég hef ekki fengið ritlaun í 30 ár. Það á sér e.tv. skýringu: Ég er maður með fortíð. Það þykir e.tv. ekki verjandi að upphefja á nokkurn hátt mann sem hefur orðið öðrum manni að bana, þykir auk þess tillitslaust gagnvart aðstandendum hins myrta.“ Þetta segir ljóðskáldið og myndlistarmaðurinn Bjarni Bernharður Bjarnason á Facebook-síðu sinni í gær en Bjarni segist hafa gert skyldu sína um daginn og sótt um ritlaun til launasjóðs rithöfunda.

via „Ég hef ekki fengið ritlaun í 30 ár. Það á sér e.t.v. skýringu: Ég er maður með fortíð“ – DV.