Dóttir mín, þjófsnauturinn : Herðubreið

Umræðan um þjófnað á höfundarréttarvörðu efni er þekkt.

Píratarnir segja (í einfölduðu máli): Það er svo auðvelt að stela efni. Allir eru að stela. Af því að það er hægt. Deal with it.

Aðrir andmæla og segja réttilega: Þjófnaður verður ekkert skárri þótt ekki þurfi að nota kúbein og þess vegna steli fleiri. Þjófur er þjófur er þjófur.

Alltílæ, segja Píratar, finnum lausn: Endurskilgreinum höfundarréttinn.

Enginn veit hvað sú hugmynd merkir í praxís, en hún minnir á aðra gamla tillögu, um að endurskilgreina eignarréttinn. Það var reynt í nokkrum samfélögum, með kunnum afleiðingum.

Karl Th. Birgisson skrifar um höfundarrétt á Herðubreið via Dóttir mín, þjófsnauturinn : Herðubreið.