Allt of margar bækur koma út | RÚV

Hið árlega jólabókaflóð er skollið á með fullum þunga en á þessum vikum kemur út langstærstur hluti bóka á Íslandi.

Kristján Freyr Halldórsson, bóksali í Máli og menningu við Laugaveg, sem segir að allt of mikið komi út af bókum hér á landi sem valdi því að höfundaverkið sé í drullupolli.

via Allt of margar bækur koma út | RÚV.