Alan Badiou um ljóðlist og kommúnisma

Þeim skulum við færa ljóðið sem á ekkert. Þeim sem er mállaus, þeim sem stamar, hinum ókunnuga skulum við færa ljóðið, en ekki kjaftatítunni, málfræðingnum eða þjóðernissinnanum. Öreiganum – sem samkvæmt skilgreiningu Marx er sá sem hefur ekkert að selja nema vinnuafl sitt – verðum við að færa alla jörðina, og jafnframt allar bækurnar, alla tónlistina, öll málverkin og öll vísindin. Og það sem meira er, þeim, öllum tilbrigðum öreiga, verðum við að bjóða ljóð kommúnismans.

Úr væntanlegri bók Alans Badiou – um kommúnisma og ljóðlist (á ensku) via Poetry and Communism – Lana Turner Journal.