100 ár frá fæðingu Tove Jansson « Silfur Egils

Ég hef alltaf verið mjög hrifinn af þessum fígúrum og heimi þeirra – hinum hjartahreina og hugprúða Múmínsnáða, hinum hugsandi en klaufska Múmínpabba, Múmínmömmu með veskið og kaffikönnuna – hún er jarðbundin og góðhjörtuð og heldur þessu öllu saman. Svo er Snúður með flökkueðli sitt, hin kaldhæðna og síkvika Mía, Hemúllinn með söfnunaráráttuna og hinn huglausi Snabbi.

via 100 ár frá fæðingu Tove Jansson « Silfur Egils.