Í Vetrarhúsum
Frjáls
í fríu falli
Einskis
á endanum eigin
Sakna engra
í eignarfalli
Sjálfstæð
hér sólarmegin
Akkeri
með berfættum dansi
mun ég heiðra hafmeyjusporin
flæða yfir
og aftur í rauða hafið
Í Vetrarhúsum
Frjáls
í fríu falli
Einskis
á endanum eigin
Sakna engra
í eignarfalli
Sjálfstæð
hér sólarmegin
Akkeri
með berfættum dansi
mun ég heiðra hafmeyjusporin
flæða yfir
og aftur í rauða hafið