Vísir – „Það er sexí að vera duglegur“

„Þegar verkefnið hófst var ekkert eiginlegt markmið annað en að búa til starfvettvang fyrir listamenn,“ segir Sunneva Ása Weisshappel en hún setti nýlega á fót vinnustofuna Algera Studio ásamt myndlistarmanninum Ými Grönvold. Þau útskrifuðust bæði úr listnámi fyrir um ári síðan, Sunneva úr Listaháskóla Íslands og Ýmir úr Myndlistarskóla Reykjavíkur.

via Vísir – „Það er sexí að vera duglegur“.