Vísir – Pong spilaður á ljósahjálmi Hörpu

Borgarbúum býðst að spila tölvuleikinn sígilda Pong á ljósahjálmi Hörpu vikunna 23. til 31. ágúst, frá menningarnótt og til loka Reykjavík Dance Festival. Um er að ræða nýtt listaverk eftir Atla Bollason og Owen Hindley.

Í tilkynningu segir að þetta sé í fyrsta sinn sem Ólafur Elíasson, hönnuður glerhjúps Hörpu, leyfir öðrum listamönnum að eiga við ljósin í hjúpnum.

via Vísir – Pong spilaður á ljósahjálmi Hörpu.