Viðskiptablaðið – Bókaumfjöllun: Guðlastarinn sem missti fótanna

Nú þekki ég lítið sem ekkert til Þormóðs þótt við séum náskyldir annað en ég hef heyrt um hann og geri því ráð fyrir að það sem hann skrifar um í bókinni megi líta á sem sjálfsævisöguleg, þ.e. raunveruleg og eigi sér stoð í veruleikanum. Það skiptir sosum engu fyrir samhengið: Úlfar byggir upp trúverðugan heim í kringum vandræði sín og þá sálrænu raun sem hann lendir í þegar handriti hans er hafnað. Maður hreinlega finnur til með honum.

via Viðskiptablaðið – Bókaumfjöllun: Guðlastarinn sem missti fótanna.