ÓLAFUR BYRJAÐUR AÐ YRKJA | Eiríkur Jónsson

„Ég yrki töluvert þessa dagana því ég er í góðu formi. Þetta er mest náttúrudýrkun“, segir borgarstjórinn fyrrverandi sem nú hefur meiri tíma en oft áður til að sinna hugðarefnum sínum. „Ég er búinn að loka læknastofunni minni og það má segja að ég sé sestur í helgan stein þó ég sinni enn gömlum sjúklingum mínum og öðru sem þarf.“

Ekki er ólíklegt að Ólafur sendi frá sér ljóðabók innan tíðar ef andinn heldur áfram að heimsækja hann.

via ÓLAFUR BYRJAÐUR AÐ YRKJA | Eiríkur Jónsson.