Leiklistargagnrýni Djöflaeyjunnar: Endurtekið efni? | REYKVÉLIN

„Borið hefur á að fólk innan leiklistarheimsins hafi á Fésbókinni og víðar tjáð sig um að það sæti furðu að menningarþátturinn Djöflaeyjan á Ríkissjónvarpinu notist við gagnrýnendur annarra fjölmiðla þegar kemur að því að gagnrýna leiklist. Þessir gagnrýnendur séu þá í raun aðeins að endursegja sína skoðun, sem nú þegar hafi birst í fjölmiðlum og að slíkt stuðli að meiri einsleitni í umfjöllun um leiklist. Við sendum því Brynju Þorgeirsdóttur, ritstjóra Djöflaeyjunnar, fyrirspurn um málið og hafði hún þetta að segja:“

Smellið hér fyrir meira Leiklistargagnrýni Djöflaeyjunnar: Endurtekið efni? | REYKVÉLIN.