Lautarferð á Golgota hæð | REYKVÉLIN

Fyrir nokkrum mánuðum síðan neyddust skipuleggjendur leiklistarhátíðarinnar Malta Festival til að aflýsa sýningu á Golgota Picnic. Verkið er eftir argentínska leikskáldið Rodrigo García og byggir á ævi Jesú Krists. Ástæðan var hörð gagnrýni kaþólsku kirkjunnar, ofbeldishótanir öfgahópa og sinnuleysi lögreglunnar. Hefði um íslamska þjóð og öfgahópa verið að ræða hefði málið vafalaust ratað í fréttir hérlendis, þó ekki væri nema sem lítil grein inn á visi.is eða í eitthvað af nafnlausu ritstjórnarbloggum Davíðs Oddssonar á Mogganum, en þar sem um kristið öfgafólk var að ræða vakti það lítinn áhuga hérlendis og alþjóðlega.

Snæbjörn Brynjarsson skrifar via Lautarferð á Golgota hæð | REYKVÉLIN.