Kveikjum eld: barna- og unglingabókaráðstefna

Á morgun laugardaginn 15. mars frá kl. 10.30 – 13.30 verður haldin barna og unglingabókaráðstefna í Gerðubergi. Fjallað verður um skemmtilegar leiðir til að kveikja áhuga barna á lestri. Meðal þeirra sem til máls taka eru Davíð Stefánsson, Yrsa Sigurðardóttir, Herdís Anna Friðfinnsdóttir, Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassel.

Frekari upplýsingar – Kveikjum eld: barna- og unglingabókaráðstefna – Bókmenntaborgin.