Kristín Svava: Einar Ben og litlu málleysingjarnir

Semsagt: íslenskir unglingar eru í rauninni móðurmálslausir, en babbla eitthvað sín á milli á samskiptamiðlunum. Til þess að snúa við þeirri ógæfulegu þróun er best að láta unglingana lesa EINAR BEN. Í viðtalinu kom raunar einnig fram að með þessu verði unglingarnir ekki einungis kynntir fyrir alvöru íslensku heldur verði einnig stuðlað að varðveislu menningararfsins – Einar er greinilega til margra hluta nytsamlegur.

Ekki veit ég hver mun þjást mest í þessu samhengi, unglingarnir, Einar eða ljóðlistin.

via Druslubækur og doðrantar: Einar Ben og litlu málleysingjarnir.