ISOLARIO: Fyrirlestur um ljóðagerð Guðbergs Bergssonar

Föstudaginn 25. apríl, kl. 18.00
Húsnæði Esperantosambandsins
Skólavörðustígur 6b
Fyrirlesari Birna Bjarnadóttir, dósent í íslenskum bókmenntum við Manitóbaháskóla. Hún hefur rannsakað fagurfræði íslenskum nútímabókmenntum um árabil en er nú í rannsóknarleyfi á Íslandi og dvelur í Reykavík þangað til í maí.

Aðgangur ókeypis. Kaffi og kleinur 500 kr.