Grafir og bein – Nörd Norðursins

Það er enginn að fara að hringja og bjóða þér gull og græna skóga. Sá eini sem fær símtal í þessum bransa er Balti. Þú verður bara að gera hlutina sjálfur, skrifaðu þitt eigið efni því handrit vaxa ekki á trjánum. Ég er þó ekki að segja að fólk eigi að gera mynd með enga peninga eða skilja eftir sig skuldir út um allan bæ. En það er hægt að gera góðar ódýrar bíómyndir á Íslandi.

Anton Sigurðsson, leikstjóri, í viðtali á Nörd Norðursins.