Starafugl

Það eina sem peninga skortir er afdráttarleysi

  • Fréttir
  • Viðtöl
  • Gagnrýni
  • Pistlar
  • Bókmenntir
  • Tónlist
  • Myndlist
  • Kvikmyndir
  • Sviðslistir
  • Senda inn ljóð
  • Skrifið ritstjórn
Aron Ingi Guðmundsson

Parið

ritstjórn 01. 05. 202001. 05. 2020


Daðrandi
dansandi
með langa gráa lokka
glampa í augum
og glott í stíl.
Skýtur upp í sig
snöfsunum
af miklum móð
meðan kærastan
rífst og reiðist
og rakkar niður
alla þá
sem eiga ekki
upp
á pallborðið
hennar.

 1. maí. .
  • Click to share on Facebook (Opens in new window)
  • Click to share on Twitter (Opens in new window)
  • Click to share on Pocket (Opens in new window)

Skylt efni

Post navigation

← Hverskonar tímar eru þessir
Þrjú ljóð →