Bíó vikunnar: Infinity Kisses eftir Carolee Schnemann (1939-2019)

Listakonan Carolee Schneemann frá Bandaríkjunum lést í gærkvöldi, þann 6. mars, 79 ára að aldri. Hún var þekkt fyrir verk sín sem kanna mörk líkama, tabús og sjónrænna hefða. Hennar verður sárt saknað.