Starafugl óskar lesendum gleðilegs sumars

Sumarlagið Sumer is icumen in er þrettándu aldar keðjusöngur frá Englandi. Flutningurinn hér er frá opnunarhátíð Ólympíuleikana 1972 í München.