Vísir – Sniffer er þjáningarbróðir Ólivers Twist

„Sniffer er lánlaus karakter, þjáningarbróðir Ólivers Twist. Var ungur yfirgefinn af foreldrum sínum og eyddi æskuárunum einsamall á götunni í stefnulausri leit að næringu og ást. Hann er klofinn persónuleiki og það veldur honum ómældum erfiðleikum þegar hann reynir að finna sinn stað í tilverunni.“

via Vísir – Sniffer er þjáningarbróðir Ólivers Twist.