Vísir – Skáldverk kvenna í öndvegi

Það styttist í jólin og jólabókaflóðið alræmda um það bil að skella á. Eftir fantagott útgáfuár í fyrra, þar sem hvert stórvirkið rak annað, er útgefendum nokkur vandi á höndum en á útgáfulistum forlaganna fyrir komandi vertíð er þó ýmislegt bitastætt sem bókaunnendur geta farið að hlakka til að lesa. Bækur eftir konur eru áberandi og ýmsar af okkar bestu skáldkonum senda frá sér bók í haust.

Friðrika Benónýs skoðar jólabókaflóðið via Vísir – Skáldverk kvenna í öndvegi.