Vísir – Hál og mjúk sýning sem tunga hvals

„Leikarar birtast, nánast einsog draugar, og flækjast að því er virðist stefnulaust um í iðrum og innyflum hvalsins – byggja á spuna og samskiptum við áhorfendur. Minnisstæður er til dæmis Dóri DNA tjargaður og fiðraður í lítilli seglskútu sem hengd var upp í loftið; situr umkomulaus og messar grátklökkur og reiður í senn yfir mannskapnum samhengislausa og mótsagnakennda speki sína: „Ef hvalur er svona gáfuð skepna, af hverju heldur hann sig þá ekki utan íslensku landhelginnar?““

Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar um Fantastar via Vísir – Hál og mjúk sýning sem tunga hvals.